Mögulega besti ítalski ísinn á Íslandi

Við höfum okkur alla við í að bjóða upp á bragðgóðan ís!

Sorbetto, gelato, pinnar, auðvitað gluteinlaust, margt vegan og alltaf eitthvað sykurlaust.

Hjá okkur getur þú valið á milli ýmissa sósa, ýdýfa ásamt því að geta bætt á ísinn þinn sælgæti eða hnetum.

Við vigtum allan ís því þá er auðvelt fyrir þig að fá ískúlur í ýmsum stærðum án þess að eiða um efni fram.

Bjóðum einnig upp á mjúkís, shake, slush ofl og oft vegan eða sykurlaust í boði.

 

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 12-23 á Rauðarárstíg.

Opið í Firðinum Hafnarfirði virka daga frá kl 12-22 og um helgar frá 12-18!