Hvað er gelato ís?

Gelato er ítalska orðið fyrir rjómaís. Þetta er í grunninn mjög svipað og þessi klassíski rjómaís, en hann hefur hærra hlutfall mjólkur en lægra hlutfall af rjóma og eggjum (eða bara alls engin egg). Ísinn er hrærður hægt, svo minna loft komist í hann svo hann sé þéttur og góður.

Skildu eftir svar