Síðan komin í loftið!

Opnum í sumar!

Við munum bjóða upp á gott úrval af Gelato og Sorbet í kúluformi og á pinnum. Auðvitað munum við einnig bjóða upp á mjólkurlausan ís, sykurlausan og vegan. Þú getur valið um ýmsar sósur og kurl sem við getum sett ofan á eða blandað með í okkar einstaka mixer. Einnig munum við bjóða upp á sjeik, bragðarefi, mjúkís, krapís ofl. Þið megið alveg láta ykkur hlakka til, opnum eins fljótt og mögulegt er!

Skildu eftir svar