Herdís

Notalega ísbúðin í bænum

Bragðgóður

Bragðgóður

Gott bragð og ferskleiki er í fyrirrúmi þegar kemur að ísgerð. Ísinn okkar er framleiddur á staðnum af ást og umhyggju úr hágæða hráefnum. Mjúkísinn okkar er í raun millistig á því sem við þekkjum nú þegar á íslandi, þe. rjómaís eða sá gamli, hinn vatnskenndi. Við notum nýmjólk í mjúkísinn okkar til að skapa nýja mjúkísinn á íslandi.

Kræsingar

Kræsingar

Hjá okkur getur þú valið um eitt og annað til að setja á ísinn þinn eða í hann. Margar skemmtilegar bragðtegundir í boði. Flytjum sjálf inn allar sósur og ídýfur, einstakt bragð. Einnig munum við bjóða upp á kaffi og fleira innan skamms.

Ertu með sérþarfir?

Ertu með sérþarfir?

Við framleiðum ís sem hentar þeim sem eru með mjólkuróþol eða velja vegan fæði. Bjóðum einnig upp á sykurlausan ís fyrir þá sem þess óska. Erum einnig með ís sem er án viðbætts sykur en lumar þó á smá frúktósa frá bragðinu. Almennt eru sykurlausu og sykurminni ísinn með maltitol, erythritol og steviu.

Heimsending

Heimsending

Ertu með stóra veislu, afmæli eða bara partí? Við sendum heim stærri pantanir. Hafðu samband við okkur og við gerum þér tilboð! Erum einnig að stefna að því að bjóða upp á heimsendingu á minni pöntunum, vonandi gerist það innan skamms.

Fréttir

Nú er allt að gerast!

Við erum að leggja lokahönd á matseðilinn. Fylgist með okkur og við látum við vita mjög…

Slökkt á athugasemdum við Nú er allt að gerast!